Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutkenndur mengunarvaldur
ENSKA
physical contaminant
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hlutkenndir mengunarvaldar
Í fullunninni vöru (sem hefur verið síuð með síu af möskvastærðinni 2 mm) skal innihald glers, málms og plasts vera minna en 0,5% og miðast mæling við þurrvigt.

[en] Physical contaminants
In the final product (with mesh size 2 mm), the content of glass, metal and plastic shall be lower than 0,5% as measured in terms of dry weight.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. nóvember 2006 um endurskoðaðar, vistfræðilegar viðmiðanir og tilheyrandi kröfur um mat og sannprófun við veitingu umhverfismerkis Bandalagsins fyrir jarðvegsbæti

[en] Commission Decision of 3 November 2006 establishing revised ecological criteria and the related assessment and verification requirements for the award of the Community eco-label to soil improvers

Skjal nr.
32006D0799
Athugasemd
Hér er átt við mengunarvalda sem hafa einhverja fyrirferð, andstætt þeim mengunarvöldum sem enginn finnur fyrir með þreifingu. Áður þýtt sem ,hlutkennt mengunarefni´ en breytt 2008.

Aðalorð
mengunarvaldur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira